Friday, November 14, 2014

Valgreinar á mánudögum

Íslenskugrunnur—1 stund í viku (aðstoð við heimanám).

Nemendur hafa tækifæri til að fara betur í þau atriði sem þeir hafa ekki náð fullum tökum á.  Þarna gefast tækifæri til að fá aðstoð við heimanám í íslensku ef nemendur eru í vandræðum. Þetta er val fyrir þá sem vilja meiri aðstoð/útskýringar.


Hljómsveitarval —2 stundir á viku. 

Okkur langar að búa til flotta Smáraskólasveit sem spilar á uppákomum í skólanum.  Við vitum að það eru fullt af flottum hljóðfæraleikurum og hæfileikaríkum söngvurum í skólanum sem við viljum endilega fá til að spila með í húsbandinu :) 

Jóga — 2 stundir á viku. 

Grunnnámskeið í jóga þar sem .......

Comenius club — 2 stundir á viku. 

Hægt að komast til útlanda :-)